Sprotafyrirtæki | Ráðgjöf

Börkur Sigurbjörnsson er sérfræðingur í gagna- og upplýsinga-vísindum starfar sjálfstætt sem gagnasögumaður, vinnur hagnýtar rannsóknir, og veitir ráðjöf fyrir fumkvöðla og sprotafyrirtæki.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar

Börkur hjálpar sprotafyrirtækjum að skerpa hugmyndir og leita að samsvörun milli vöru og markaðar í gegnum ítraðar frumgerðir og fyrstu skref í vöruþróunar með áherslu á að staðfesta viðskiptaforsendur.

Viðskipaþróun

  • Skepring á innsæinu sem liggjur að baki viðskipahugmyndar og virðismati hennar sem vöru og/eða þjónustu.

  • Mótun og staðfesting grunnforsendna á bak við viðskiðtahugmyndir.

Fjármögnun

  • Yfirlit yfir samkeppnisumhverfi og þau fyrirtæki sem eru að leysa svipuð vandamál með það fyrir augum að koma auga á aðgreiningu og samkeppnisforskot.

  • Hjálp við að skrifa viðskiptaáætlanir sem fjárfestakynningar og styrkjaumsóknir.

Stjórn hugbúnaðarþróunar

  • Yfirlit yfir tæknilega þróun sem er nauðsynleg til þess að umbreyta hugmynd í vöru og/eða þjónustu.

  • Sundurliðun flókinna kerfa í skýrt skilgrindar einingar sem hægt er að forgangsraða í verkáætlun og vörður.

  • Agile verkstjórnun með skýrri forgangsröðun og tryggðri afhendingu.

Frumgeriðir og vísir að vöru

  • Ítruð þróun á frumgerðum og upphafsvörum með það fyrir augum að staðfesta markaðsforsendur.

  • Gagnavinnsla í bankenda, gagnapípur og APIs.

  • Hagnýtar rannsóknir á sviði gervigreindar, vélnáms og máltækni.

Contact & Social