Börkur Sigurbjörnsson

Ég er vísindamaður, tölvunarfræðingur og rithöfundur, sem vinnur að því að gera borgir heimsins betri og skrifar smásögur og ljóð.

Twitter | Google+ | Flickr

Tækni & vísindi

Ég er með doktorspróf í tölvunarfræði frá Háskólanum í Amsterdam og hef unnið hjá bæði stórum sem smáum tæknifyrirtækjum við rannsóknir og þróun. Þessa stundina vinn ég hjá Future Cities Catapult, þar sem ég vinn að því að byggja borgir á traustri tölfræði.

Linkedin | Future Cities Catapult | ACM Digital Library | Google Scholar | dblp

Ritstörf

Ég birti smásögur og ljóð á Urban Volcano. Fyrsta bókin mín -- 999 Erlendis -- er safn smásagna sem segja frá lífi Íslendings í útlöndum.

Urban Volcano | Smásögur | Ljóð | 999 Erlendis | Goodreads